Næstu ferðir

Nú styttist í að við tilkynnum ferðir næsta árs. Sælkeragöngurnar og Vínuppskeruferðin hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin og þess vegna ætlum við að bjóða upp á forsölu í byrjun ágúst.

Ef þú vilt fá tilkynningu um forsöluna, þá geturðu skráð þig hér á listann. Mundu að tilgreina hvaða ferð þig langar helst í.

forgangslisti

Ferðadagskrár fyrir Sælkeragöngur í Toskana og Garda 2020 eru væntanlegar hér á heimasíðuna mánudaginn 19. ágúst!

Kær kveðja,
Jón Karl og Ágústa