Ítalíuferðir 2022

Jón Karl og Ágústa, fararstjórar og eigendur Fararsniðs
Jón Karl og Ágústa, fararstjórar og eigendur Fararsniðs

 

Fararsnið verður með tvær Ítalíuferðir á árinu 2022

Kæru ferðafélagar að fornu og nýju.

Við hjónin ætlum að verja sumrinu í ferðalög á eigin vegum og eiga inni Ítalíuferð þar til í haust.  Eftir áskorun frá fólki sem oft hefur ferðast með okkur,  ákváðum við að bjóða enn á ný hinar vinsælu Vínuppskeruferðir:

Vínuppskeruferð 24. september – 01. október (uppselt)

Vínuppskeruferð 01. október – 08. október (uppselt)

 

Við minnum á að áskrifendur á póstlista fá fyrstu fréttir og aðgang að forsölu –  skráning hér

Með þakklæti fyrir tryggðina við okkur, Ágústa og Jón Karl.