Ítalíuferðir 2021

Jón Karl og Ágústa, fararstjórar og eigendur Fararsniðs
Jón Karl og Ágústa, fararstjórar og eigendur Fararsniðs

 

Fararsnið verður með fimm Ítalíuferðir á árinu 2021

Kæru ferðafélagar að fornu og nýju.

Fararsnið ætlar í sumar með tvo hópa á Gardasvæðið, einn til Toskana og tvær ferðir í Vínuppskeruna að hausti. Augljóst er að Ítalir hafa nú gripið til árangusríkari aðgerða við að hemja Covid19 og nýsmitum fer þannig fækkandi samhliða miklum krafti í bólusetningu.

Við minnum á að áskrifendur á póstlista fá fyrstu fréttir og aðgang að forsölu –  skráning hér

Með þakklæti fyrir tryggðina við okkur, Ágústa og Jón Karl.