Pistlar

Hvað segja farþegar í ferðalok?

Það er óneitanlega gefandi tilfinning að kveðja ánægða farþega, sem segjast bara bíða eftir að komast í næstu ferð.  Það bætir enn á þessa tilfinningu þegar maður hefur sjálfur sett saman allt skipulag ferðarinnar.  Sjálfur valið allt innihald og því getað sleppt ýmsu sem alltof oft lendir í dagskránni, bara af því innlendu umboðsmennirnir telja það nauðsyn. Lesa áfram „Hvað segja farþegar í ferðalok?“

Birmingham í dag

Eftir að Iðnbyltingin hófst, jókst enn aðflutningur fólks og nú ekki síst frá nýlendum Breta í Austurlöndum. Með þeim innflutningi fólks þóttust Bretar hafa fengið ódýrt vinnuafl upp í hendurnar.  Þá reis meiri iðnaður í Birmingham en víða annarsstaðar.  Þetta var m.a. fyrir aldagömul tengsl við Wales, þar sem kolavinnsla var hvað mest á Englandi.   Lesa áfram „Birmingham í dag“