Sælkeragöngur

Fagurt úsýni við Gardavatnið
Fagurt úsýni við Gardavatnið

Fararsnið býður upp á sælkeragöngur til hinna ýmsu svæða í Evrópu. Sælkeraganga er fyrir þá sem vilja hreyfa sig nokkuð í fríinu sínu, en gera líka vel við sig í mat og drykk.

Sælkeragöngur sem þessar eru frábær hugmynd fyrir matarklúbba, saumaklúbba, félagasamtök og aðra vinahópa sem vilja komast í nálægð við fegurð viðkomandi svæðis og njóta um leið þess besta sem matar- og vínmenning heimamanna hefur upp á að bjóða.