Nýlega sendum við út könnun á póstlista Fararsniðs. Útgangspunkturinn var: Hvers konar ferðalag og hvaða dægradvöl heillar þennan hóp? Nú liggja niðurstöðurnar fyrir. Þakkir til þeirra sem tóku þátt í könnuninni og sendu inn sitt álit. Margt áhugavert kom fram, en flest bendir þó til að við séum á réttri leið.
1) Finnst þér mikilvægt að ferðir séu uppbyggðar þannig:
Hér fyrir neðan eru niðurstöður sem sýna eindregna afstöðu og gaman að leyfa ykkur að skoða þær. Rúm 66% segja upplifunina mun mikilvægari en yfirferðina og allir sem svöruðu vildu fá Lesa áfram „Valencia márísk menning og matur“