Hér koma nokkur myndbrot sem urðu til í undirbúningsferð okkar til Valencía.
Nokkrar áherslubreytingar urðu á ferðadagskránni fyrir Valencia 3.-10. maí, því að við verðum nú á hóteli sem er steinsnar frá Túríagarðinum. Þess vegna hönnuðum við alveg nýja Tapasgöngu með fjölbreyttum veitingastöðum.
Ráðhústorgið
Þeir Helgi Þór og Tom voru á ferðinni á Ayuntamiento-torginu (Ráðhústorgið).
Rómuð fegurð Valencia
Það er mikið af fallegum byggingum í Valencia, sumar þeirra eru aldagamlar.




Bjartur „vetrardagur“ í Miðgarði Valencia
Allar frekari upplýsingar um menningarferðina til Valencia.