Stiklur frá Valencia

Hér koma nokkur myndbrot sem urðu til í undirbúningsferð okkar til Valencía.

Nokkrar áherslubreytingar urðu á ferðadagskránni fyrir Valencia 3.-10. maí, því að við verðum nú á hóteli sem er steinsnar frá Túríagarðinum.  Þess vegna hönnuðum við alveg nýja Tapasgöngu með fjölbreyttum veitingastöðum.

Ráðhústorgið

Þeir Helgi Þór og Tom voru á ferðinni á Ayuntamiento-torginu (Ráðhústorgið).

 

Rómuð fegurð Valencia

Það er mikið af fallegum byggingum í Valencia, sumar þeirra eru aldagamlar.

20180516_194522
Nautaatshringurinn
Estación_del_Norte,_Valencia,_España,_2014-06-30,_DD_122
Aðallestarstöð Valencia, Estación del Norte (@Diego Delso)
val
Ein af mörgum byggingum í „Parísarstíl“
20190213_185348
Puente del Mar, Mararbryggjan, frá 14. öld

Bjartur „vetrardagur“ í Miðgarði Valencia

20190205_145645-ANIMATION

Allar frekari upplýsingar um menningarferðina til Valencia.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s